Sorg og áföll karla í mars

Selfosskirkja býður upp á klukkustunda langa samveru fyrir karla í mars. Tekin verður fyrir glíma karla við sorg og áföll í tali og samtali. 

Samverustundirnar verða 7., 14., 21. og 28. mars kl. 18.  

Umsjón hafa þeir Guðmundur  Brynjólfsson djákni og Axel Á. Njarðvík prestur.  

Verið velkomnir.