Foreldar og verðandi fermingarbörn árið 2026, árgangur 2012, verða boðuð á kynningarfund í maí.
Þar förum við yfir fyrirkomulag fermingarfræðslunnar sem mun hefjast í ágúst.
Hér er hlekkur til að skrá í fermingarfræðslu og velja fermingardag:
Fermingardagar í Árborgarprestakalli 2026
Selfosskirkja
Pálmasunnudagur 29. mars kl. 11:00
Skírdagur 2. apríl kl. 11:00
Sunnudagur 19. apríl kl. 11:00
Laugardagur 2. maí kl. 11:00
Laugardagur 2. maí kl. 14:00
Sunnudagur 3. maí kl. 11:00
Laugardælakirkja
Skírdagur 2. apríl kl. 14:00
Stokkseyrarkirkja
Sunnudagur 26. apríl kl. 11:00
Eyrarbakkakirkja
Sunnudagur 10. maí kl. 11:00
Gaulverjabæjarkirkja
Hvítasunnudagur 24. maí kl. 14:00
Villingaholtskirkja
Annar hvítasunnudagur 25. maí kl. 14:00
Hraungerðiskirkja
Hvítasunnudagur 24. maí kl. 14:00