Fjölskylduðguðsþjónusta verður kl. 11 sunnudaginn 14. september og markar upphaf vetrarstarfsins í kirkjunni. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir og æskulýðsleiðtogar þjóna. Félagar í barna og unglingakórum kirkjunnar syngja undir stjórn Edit Molnár. Létt máltíð í safnaðarheimili að messu lokinni. Allir velkomnir! Sjáumst í kirkjunni!