Samkvæmt áæltun þá eiga fermingartímana í þessari viku. Þó með þeirri breytingu að miðvikudagstímarnir 3. desember verða að færast yfir á fimmtudaginn 4. desember á sama tíma. Vonum að það komi ekki að sök. Eins er rétt að minna á sunnudagsmessurnar. Nú á aðventu er hugað að undirbúningu jólahátíðarinnar og það verður megin efni þriðjudags og fimmtudagstímana. Viljið vera svo væn að ítreka mætinguna á þriðjudag og fimmtudag fyrir börnunum og eins að ýta við þeim að lesa í bókinni Con Díos. Síðan áttuðum við prestarnir okkur á því að sum börnin gátu ekki mætt á fimmtudegi kl. 15 svo við boðum þau að koma á sínum rétta tíma á miðvikudeginum 12. desember kl. 15.