Messa sunnudaginn 26. ágúst

Messa verður sunnudaginn 26. ágúst kl. 11:00.
Fermingarbörn eru sérstaklega boðin velkomin til messunnar og beðið verður fyrir draumunum þeirra.
Kirkjukórinn syngur, organisti Ester Ólafsdóttir og prestur Guðbjörg Arnardóttir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *