Messa 2. september Birt þann 26/08/2018 af Axel Njarðvík Vörður Að venju er messa í Selfosskirkju klukkan ellefu sunnudaginn 2. september 2018. Að þessu sinni er prestur Axel Á Njarðvík og organisti Hilmar Örn Agnarsson. Allir velkomnir.