Barna- og unglingakórinn

Nú styttist í að Unglingakór og Barnakór kirkjunnar hefji sitt vetrarstarf. Fyrsta æfing beggja kóra verður þriðjudaginn 4. september n.k. en æfingar verða sem hér segir:    Unglingakór þriðjudaga og fimmtudaga kl 14.45 Barnakór þriðjudaga kl 16.15- 17.15
Kórstjórnandi Barna- og Unglingakórs verður í vetur Eyrún Jónasdóttir 

4 hugrenningar um “Barna- og unglingakórinn

  1. Hvar fer skráning fram í barnakórinn? Mætum við bara á staðinn þriðjudaginn 4. sept og göngum frá skráninu þá?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *