Æskulýðsfélag Selfosskirkju, Kærleiksbirnirnir, hefja Biblílestrarmaraþon í kirkjunni í kvöld kl. 19:00 og munu lesa upp úr Biblíunni í alla nótt. Þetta er liður í frjáöflun félagsins en þau hafa verið dugleg að safna sér fyrir ferðinni.
Æskulýðsfélag Selfosskirkju, Kærleiksbirnirnir, hefja Biblílestrarmaraþon í kirkjunni í kvöld kl. 19:00 og munu lesa upp úr Biblíunni í alla nótt. Þetta er liður í frjáöflun félagsins en þau hafa verið dugleg að safna sér fyrir ferðinni.