Fjölskyldusamvera verður í Selfosskirkju sumardaginn fyrsta kl. 11:00. Uppskeruhátíð barnastarfsins.
Messy Church – messu-stöðva-stuð eða kirkjubrall. Föndrað, leikið, málað út frá sköpunarsögunni á mörgum stöðum í kirkjunni.
Ekki koma í sparifötunum 🙂
Síðan verður boðið upp á pylsur á eftir.
Fyrir samveruna fæst vegabréfsstimpill á Vor í Árborg.