Sumardaginn fyrsta kl. 11:00 – 12:00
Kirkjubrall er skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna. Föndrum og bröllum ýmislegt í kringum bilblíusöguna um Daníel í ljónagryfjunni í lok stundarinnar fá allir pylsur og djús.
Um stundina sjá sr. Ninna Sif Svavarsdóttir, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir æskulýðsfulltrúi, Sigurður Einar Guðjónsson og leiðtogar og sjálfboðaliðar úr kirkjustarfinu.
Gengið inn um safnaðarheimili.
Hlökkum til að eiga góða stund með ykkur,
Sjáumst í kirkjunni!