Að sjá með hjartanu Birt þann 11/01/2019 af Axel Njarðvík Við auglýsum hér fjölskyldumessu í Seflosskirkju á sunnudaginn, þann 13. janúar kl. 11. Eins og allir sem líta út um gluggann á Selfossi þá er enginn snjór á Selfossi í dag og varla heldur á morgun eða á sunnudaginn, En sem áður vertu velkomin.