Veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun, gamlársdag, er orðin appelsínugul og gildir fram eftir deginum. Vegna vondrar veðurspár og fyrirsjáanlegrar ófærðar er messan sem átti að vera kl. 17 í Selfosskirkju felld niður.
Við óskum öllum friðar og farsældar á komandi ári.