Félagsvistin fellur niður í dag 27. 12.22

Félagsvistin sem átti að vera í dag, þriðjudaginn 27. desember, fellur niður vegna veikinda. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.