Súpa og brauð Birt þann 21/01/2023 af Axel Njarðvík Byrjað er aftur á því bjóða upp á súpu og brauð eftir messu á sunnudögum í safnaðarheimili Selfosskirkju. Gjaldið er 1.000 kr. Posi er ekki á staðnum.