Blásið af, af blæstri Birt þann 06/04/2023 af Axel Njarðvík Í ljósi vindaspá og úrkomuspá Veðurstofu Íslands fyrir föstudaginn langa hefur verið ákveðið að fella niður gönguna milli Laugardælakirkju og Selfosskirkju.