Hrekkjavöku-kvöldvökur í kirkjunni

Föstudaginn 27. október verður skuggaleg stemming í kirkjunni. Þá ætlum við að gera okkur glaðan dag með pizzaparty og skemmtilegum leikjum. Við verðum með tvær kvöldvökur, fyrir krakka í 1. – 4. bekk frá 17:00-18:30 og fyrir krakka í 5. – 7. bekk frá 19:00-21:00. Þátttaka kostar 1000 kr, innifalið í því er pizzaveisla og glaðningur.
Skráning hér: https://forms.gle/4dZbTW2a2Cm2pLcXA

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *