Aftansöngur á gamlársdag klukkan 17:00

Aftansöngur með hefðbundnu sniði klukkan 17:00. Séra Ása Björk þjónar, Bryndís er meðhjálpari og Guðný sinnir kirkjuvörslu. Um tónlistina sjá kirkjukórinn og Edit organisti. Við syngjum út árið sem er að líða, og margt fleira fallegt. Hlökkum til að sjá ykkur og gleðilegt ár!

Free Colorful fireworks exploding in the night sky creating a festive atmosphere. Stock Photo

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *