Föstudagurinn langi í Selfosskirkju Birt þann 03/04/2015 af Axel Njarðvík Tekið úr hillu Lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar lesnir frá kl. 13. Lestir lýkur upp úr hálf sex. Allir 50 sálmarnir lesnir og píslarsagan á milli sálma. Kyrrðarstund við krossinn kl. 20. Verið velkomin.