Kórtónleikar í Selfosskirkju

Kórtónleikar í Selfosskirkju
Mánudaginn 24. ágúst kl. 19.30 heldur The Orlando Singers frá Bretlandi (London) tónleika í Selfosskirkju. Á efnisskrá eru verk eftir Josph Haydn, Wolfgang Amadeus Mozart, Georg Friedrich Händel, Marcel Dupré ofl. Stjórnandi kórsins er David Everett, Steven Maxson spilar á orgelið. Aðgangseyrir 1.000 krónur, miðasala við innganginn. Allir eru hjartanlega velkomin.
Selfosskirkja