Foreldramorgnar og sunnudagaskóli

Foreldramorgnar miðvikudaga kl. 10:30 -12:00.
Á morgunn 9. des. kl. 10:30 verður “Pálínuboð” á foreldramorgni kirkjunni. Foreldrum er velkomið að koma með eitthvað góðgæti á sameiginlegt hlaðborð og verður kaffi, heitt kakó og te hér í kirkjunni.

 

Sunnudagaskóli.

Næsta sunndag 13. des verður Lúsíumessa. Þá munu sunnudagaskólabörn fá heimsókn frá nokkrum stúlkum úr Barnakór Selfosskirkju. Söngur, bænir, biblíusaga, hattaleikur, mynd til að lita og auðvitað límmiði dagsins.

Jólaball sunnudagaskólans verður 20. desember kl. 11:00 en þá munum við fá Magneu Gunnarsdóttur til að spila á píanó og líkur eru á jólasveinn mæti með glaðning.

 

 

vitr

 

Æskulýðsstarf fram að jólum:

Sunnudagaskóli 13. og 20. des kl. 11:00

Kirkjuskóli Sunnulækjarskóla 8. og 15. des. kl. 14:45 -15:45

Kirkjuskóli Vallaskóla 10. og 17. des. kl. 13:50 – 14:50

TTT (10-12 ára) 9. des og 16. des í Selfosskirkju kl. 15:00 – 16:00

Æskulýðsfundir í Selfosskirkju

8. des jólamynd – þau sem vilja geta komið með sælgæti með sér

15. des pakkaleikur og leiki

 

æskulýðsfulltrúi

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *