Febrúarmót í Vatnaskógi

Um síðustu helgi fór góður hópur krakka úr Kærleiksbirnunum æskulýðsfélagi Selfosskirkju ásamt leiðtogum á Febrúarmót í Vatnaskógi.

Hópurinn var algjörlega til fyrirmyndar og skemmti sér vel í ratleikjum, brennó, á skemmtikvöldi, á balli, í kvöldstundum og spjalli við nýja og gamla vini.

Takk fyrir frábæra helgi! Takk öll sem studdi þau við fjáröflun til að fara á mótið

1931331_10153799360655469_431642395209202006_n

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *