40 ára starfsafmæli Ínu

Síðastliðinn föstudag átti Ína okkar 40 ára starfsafmæli í Selfosskirkju. Hún hefur staðið vaktina við ræstingar með miklum sóma. Við nutum góðs af þessum tímamótum því Ína kom með rjómapönnukökur og annað góðgæti.  Takk fyrir allt Ína 🙂

12801093_10153826484770469_1695821165795475996_n 12512441_10153826484755469_2753448551475833033_n