Í kvöld þriðjudag verður skemmti- og vöfflukvöld Æskulýðsfélagsins. Það hefst kl. 19:30, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir handboltakona kemur fram og sömuleiðis Sælan. Prestarnir Guðbjörg og Ninna Sif baka vöfflur ofan í mannskapinn. Þetta verður eitthvað Unglingar á öllum aldri veriði hjartanlega velkomin!