Æskulýðsmót TTT starfs Kirkjunnar á höfuðborgarsvæðinu verður haldið í Vatnaskógi 24. til 25. mars Þar koma saman hópar 10 til 12 ára frá ýmsum kirkjum höfuðborgarsvæðisins og skemmta sér saman í frábæru umhverfi.
Félagar í TTT 10 -12 ára starfi Selfosskirkju gefst kostur á að vera með í þessar ferð.
Nánari upplýsingar í bæklingi hér í fylgiskjali og hjá æskulýðsfulltrúa Selfosskirkju Jóhönnu Ýr Jóhannsdóttir s. 482-2179 og 897-3706.