Æskulýðsstarf hefst

Allt barna og æskulýðsstarf Selfosskirkju hefst í vikunni:
Sunnudagaskóli kl. 11:00 á sunnudögum
Kirkjuskóli í Vallaskóla á fimmtudögum kl. 14:00
Kirkjuskóli í Sunnulækjarskóla á þriðjudögum kl. 13:00
TTT (10 -12 ára starf) á miðvikudögum kl. 16:00 – 17:00
æskulýðsfélag á þriðjudögum kl. 19:30
foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10:30 – 12:00

Nánari upplýsingar um starfið: johannayrjohannsdottir@gmail.com

Ein hugrenning um “Æskulýðsstarf hefst

  1. Hæhæ 🙂 Mig langar að skrá dætur mínar i sunnudagaskólann og kirkjuskólann a fimmtudögi kl 14 🙂 Þær heita Jana Mist og Hanna Kristel og eri fædda4 2010 og 2011 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *