Fyrsta ferming vorsins er á pálmasunnudag kl. 11:00. Það er mikil tilhlökkun og eftirvænting í loftinu. Prestar í fermingarmessunni eru Ninna Sif Svavarsdóttir og Guðbjörg Arnardóttir. Organisiti Edit A. Molnár, Kirkjukórinn syngur ásamt röddum úr Unglingakórnum.
Þegar það eru fermingarmessur er engin súpa í safnaðarheimilinu.
Sunnudagaskólinn verður þennan sunnudag í Sundhöll Selfoss kl. 11:00 í umsjón Jóhönnu Ýrar Jóhannsdóttur ásamt leiðtogum.