Messa á Þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11:00 Birt þann 14/06/2018 af Guðbjörg Arnardóttir Messa verður í Selfosskirkju sunnudaginn 17. júní kl. 11:00. Í messunni verða sungnir ættjarðarsálmar. Kirkjukórinn syngur, organisti Ester Ólafsdóttir, prestur Guðbjörg Arnardóttir.