30. mars: Mettunarfrásagan í messu kl. 11 og sunnudagaskóli á sama tíma

Sunnudaginn 30. mars verður messa kl. 11.  Mettunarfrásögnin til umræðu.  Prestur sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.  Organisti er Jörg Sondermann.  Kirkjukórinn leiðir sönginn.  Sunnudagaskóli á sama tíma íí safnaðarheimili – síðasti sunnudagaskóli vetrarins þar en honum verður formlega slitið með fjölskylduguðsþjónustu sunnudaginn 6. apríl.  Að venju sjá kvenfélagskonur um súpur og brauð og molasopa að lokinni messugjörð.  Sjáumst í kirkjunni!