Helgihald sunnudaginn 10.nóvember

Sunnudaginn 10.nóvember verður fjölskyldumessa í Selfosskirkju.  Barnakórinn syngur, biblíusaga, söngur og gleði.  Umsjón hafa Edit Molnár, Jóhanna Ýr og sr. Ninna Sif.  Ljúffeng súpumáltíð í safnaðarheimilinu að messu lokinni gegn vægu gjaldi.

Kl. 13.30 verður guðsþjónusta í Hraungerðiskirkju.  Söngkór Villingaholts – og Hraungerðissókna syngurog leiðir almennan söng undir stjórn Guðmundar Eiríkssonar organista, prestur sr. Ninna Sif Svavarsdóttir.  Að guðsþjónustu lokinni verður “pálínuboð” í Þingborg þar sem Ingi Heiðmar Jónsson fyrrum organist verður kvaddur og honum þökkuð vel unnin störf.  Allir hjartanlega velkomnir!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *