Biblíulestur í dag 31. mars kl. 17

Opin lindBiblíulestur á mánudeg, þeim 31. mars kl. 17 í safnaðarheimili. 5. skiptið núna.  Litið til hugmynda um lífstíl og það sem nefna má yfirlýsing hvers eða staðfesta og þessi textabrot höfð til hliðsjónar:
Lesa Jesja 2.1-4
Post. 2.42-47
Post 17.16-34
Kol. 3.12-17
Verið velkomin. Kyrrðarbæn í kirkjunni upp úr klukkan sex