Vissir þú? – Nokkrar tölur úr kirkjustarfinu

Á árinu 2013 voru 32 útfarir í Selfossprestakalli, 21 hjónavígsla og 83 börn voru skírð.  Fermingarbörn á síðasta vori voru 89 talsins.  Alls munu organisti og kirkjukór hafa sungið við 63 almennar guðsþjónustur á síðasta ári.  Morgunbænastundir (þriðjudaga til föstudaga kl. 10) voru 194 og alls mættu 3400 manns í þær stundir sem segir að 18 mæta í hverja stund að meðaltali.