Kóranámskeið í Selfosskirkju

Dagana 24.-27. ágúst verður boðið upp á kóranámskeið í Selfosskirkju. Allir krakka í 2.-5. bekk eru hjartanlega velkomin. !
Farið verður í tónlistarleiki og mikið sungið.
Tímarnir verða 16-17 alla daga frá mánudegi til fimmtudags.
Kennarar verða Kolbrún Berglind Grétarsdóttir og Kolbrún Hulda Tryggvadóttir. Umsjón hefur Edit A. Molnár.
Skráning á edit@simnet.is og taka fram nafn og aldur barnsins.
Námskeiðið er ókeypis.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *