Morgunbænir

Morgunbænir í Selfosskirkju eru aftur komnar á sinn stað eftir sumarleyfi. Bænastundirnar eru á þriðjudegi, miðvikudegi og fimmtudegi kl. 9:15. Byrjað er á bænastund í kirkjunni og svo er boðið upp á kaffisopa og spjall á eftir. Verið velkomin til notalegrar stundar við bæn og íhugun.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *