10. septmeber kl. 20:00

10. september er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna.  Af því tilefni verður samverustund fimmtudaginn 10. september kl. 20:00 í Selfosskirkju.  Kveikt á kertum í minningu látinna ástvina.
Unnur Birna Björnsdóttir annast tónlistina.  Stundin er öllum opin.  Að samverustund lokinni gefst fólki tækifæri til að eiga samfélag yfir kaffibolla í safnaðarheimilinu.  

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *