Fjölskyldumessa sunnudaginn 27. september kl. 11:00

Fjölskyldumessa verður sunnudaginn 27. september kl. 11:00.
Við ætlum að tala um Móse í körfunni og Miriam systur hans en þau áttu kærleiksríkt systkina samband.
Umsjón með stundinni hafa Guðbjörg og Jóhanna Ýr og Einsi spilar á gítarinn.
Verið hjartanlega velkomin!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *