Vegna hertra samkomutakmarkana

Vegna hertra samkomutakmarkana fellur allt safnaðarstarf niður næstu þrjár vikurnar eða frá og með nýrri reglugerð.
Laugardaginn 27. mars og sunnudaginn 28. mars, á skírdag og 11. apríl verða þau börn sem þess óska fermd og eru athafnirnar ekki opnar öðrum.
Helgihald í dymbilviku fellur niður og hátíðarguðsþjónustur í Laugardælakirkju, Villingaholtskirkju, Hraungerðiskirkju og Gaulverjabæjarkirkju falla niður. Í skoðun er hvort boðið verður upp á lágstemmt helgihald í Selfosskirkju, Eyrarbakkakirkju og Stokkseyrarkirkju á páskadag og verður það auglýst á Facebook síðum kirkjanna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *