Guðsþjónusta í Selfosskirkju sunnudaginn 16. maí kl. 11:00

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 16. maí kl. 11:00 í Selfosskirkju. Kirkjukórinn syngur, organisti Edit A. Molnár, prestur Arnaldur Bárðarson. Það verður gott að koma saman til hefðbundinnar guðsþjónustu, heyra falleg orð, syngja saman sálma og verður barn borið til skírnar.
Allra sóttvarna er gætt, fólk skráir sig við komu í kirkjuna og minnum á grímuskyldu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *