Helgihald á sjómannadegi í Stokkseyrarkirkju og Eyrarbakkakirkju Birt þann 04/06/2021 af Guðbjörg Arnardóttir Á sjómannadegi verður guðsþjónusta í Stokkseyrarkirkju kl. 11:00 og Eyrarbakkakirkju kl. 14:00.