Guðsþjónusta sunnudaginn 30. maí í Laugardælakirkju

Guðsþjónusta sunnudagsins næsta 30. maí verður í Laugardælakirkju kl. 11:00. Organisti er Guðmundur Eiríksson, almennur safnaðarsöngur, Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur að lokinni athöfn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *