Fjölskyldumessa sunnudaginn 3. október kl. 11:00

Sunnudaginn 3. október kl. 11:00 verður fjölskyldumessa í Selfosskirkju. Barnakór Selfosskirkju kemur fram og syngur, stjórnandi er Edit A. Molnár og Kolbrún Berglind Grétarsdóttir. Messan passar fyrir alla fjölskylduna og verður í anda sunnudagaskólans. Umsjón með messunni hafa Gunnar Jóhannesson og Sjöfn Þórarinsdóttir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *