Heimsókn Unglingakórsins á Ljós- og Fossheima

Unglingakórinn okkar komst loksins í langþráða heimsókn á Hjúkrunarheimilin Ljós- og Fossheima og er þessi mynd tekin tekin með kórnum ásamt heimilisfólki. Var kórnum tekið fagnanadi og vel og fannst þeim ekki síður gaman að fá loksins að koma aftur til syngja og gleðja fólkið.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *