Miðnæturguðsþjónusta í Selfosskirkju Birt þann 24/12/2021 af Guðbjörg Arnardóttir Miðnæturguðsþjónusta verður í Selfosskirkju kl. 23:30, þar komast 50 í kirkjuna og 50 í Safnaðarheimilið. Hér verður hægt að fylgjast með beinu streymi frá athöfninni.