Gleðilegt ár

Vegna sóttvarnartakmarkana og tilmæla Biskups Íslands verður ekki áramótaguðsþjónusta í Selfosskirkju.
Þá er rétt að benda á að ekki verður barna- og æskulýðsstarf fyrr en eftir 10. janúar.
Morgunbænir hefjast á ný 11. janúar 9:15 og verða áfram á þriðju-, miðviku- og fimmtudögum og kyrrðarstundin sem er alla miðvikudaga kl. 17:00 hefst 12. janúar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *