Bingo Unglingakórsins Birt þann 04/04/2022 af Guðbjörg Arnardóttir Nú leggur Unglingakórinn lokahönd á fjáröflun fyrir kórferðina sína.Þriðjudaginn 5. apríl verður bingo í Safnaðarheimilinu kl. 17:00, athgið engin posi.