Fjölskyldumessa í Selfosskirkju Birt þann 26/08/2022 af Guðbjörg Arnardóttir Sunnudaginn 28. ágúst kl. 11:00 verður fjölskyldumessa í Selfosskirkju og sunnudagaskólinn verður í messunni. Fermingarbörn eru nú byrjuð að safna messum og fá stimpil fyrir mætingu! Kynning á starfinu okkar í vetur.