Sunnudagurinn 5. febrúar 2023

Messað er í Selfosskirkju sunnudaginn 5. febrúar kl. 11. Prestur Axel Njarðvík.
Organisti Edit Molnár. Kór Selfosskirkju leiðir safnaðarsönginn. Boðið er upp á súpu og kaffi í safnaðarheimilinu eftir
messu (gegn 1000 kr. gjaldi).

Sunnudagaskólinn hefst kl. 11 í safnaðarheimilinu eða um leið og messan.

Guðsþjónusta verður í Villingaholtskirkju kl. 13:30. Prestur Axel Njarðvík.
Organisti Guðmundur Eiríksson.
Kór Villingaholtskirkju leiðir safnaðarsönginn.

Verið velkomin