Uppstigningardagur og næsti sunnudagur

Uppstigningardagur 18. maí og dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 11:00 í Selfosskirkju.  Hörpukórinn leiðir söng undir stjórn Stefáns Þorleifssonar.

Messa sunnudaginn 21. maí kl. 11:00 í Selfosskirkju.  Kirkjukórinn syngur. 

Sunnudagaskóli kl. 11:00, öll börn alltaf velkomin!

Morgunbænir þriðju-, miðviku- og fimmtudaga kl. 9:15.

Minnum á opna söngstund í Selfosskirkju fimmtudaginn 23. maí kl. 19:30.