Kvöldguðsþjónusta sunnudaginn 9. júlí kl. 20:00 Birt þann 09/07/2023 af Guðbjörg Arnardóttir Kvöldguðsþjónusta verður í Selfosskirkju kl. 20:00 sunnudaginn 9. júlí. Kirkjukórinn leiðir okkur í söng. Þema guðsþjónustunnar er sumarið og samspil hins trúarlega við sköpunina og náttúruöflin.