Kvöldguðsþjónusta 13. ágúst Birt þann 10/08/2023 af Ása Björk Ólafsdóttir Kvöldguðsþjónusta verður klukkan 20:00 sunnudaginn 13. ágúst. Þemað verður fjölsbreytileikinn og samband okkar við Guð, sem fer ekki í manngreinarálit. Verum við sjálf! Meðlimir úr kirkjukórnum leiða sönginn. Öll eru hjartanlega velkomin.