Kvöldguðsþjónusta 13. ágúst

Kvöldguðsþjónusta verður klukkan 20:00 sunnudaginn 13. ágúst.

Þemað verður fjölsbreytileikinn og samband okkar við Guð, sem fer ekki í manngreinarálit. Verum við sjálf! Meðlimir úr kirkjukórnum leiða sönginn. Öll eru hjartanlega velkomin.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *