Eftir messu sunnudaginn 1. október verður útifata-skiptimarkaður í safnaðarheimili kirkjunnar. Markaðurinn er ætlaður útifötum í barnastærðum. Hver sem er getur komið með útiföt sem ekki nýtast á heimilinu og tekið með sér eitthvað nytsamlegt.
Umhverfisvænt, hagkvæmt og gott fyrir samfélagið.